Metric
Könnun í gangi

Mældustarfsánægjumeð gervigreind

Vikuleg starfsánægjukönnun sem tekur 30 sekúndur. Gervigreind greinir svörin á 10 tungumálum og gefur þér innsýn til að byggja betri vinnustað.

Engin kreditkort
2 mín uppsetning
100% nafnlaust
0

eNPS stig

Frábært
30sek
Að svara könnun
Einföld starfsmannakönnun
85%+
Svarhlutfall
Áreiðanlegar mannauðsmælingar
2mín
Uppsetning
Tilbúið til notkunar
100%
Nafnlaust
Öll svör eru nafnlaus
10 tungumál studd

Gefðu öllum starfsmönnum rödd

Fjölbreyttur starfsmannahópur er styrkur — en tungumálahindranir geta komið í veg fyrir að þú heyrir í öllum. Með Metric getur þú mælt starfsánægju á móðurmáli hvers starfsmanns og gervigreind sér um þýðingarnar.

Könnun og tölvupóstur á móðurmáli hvers starfsmanns
AI þýðir svör og hrós sjálfkrafa yfir á íslensku
Hrós á milli starfsmanna — þvert á tungumál

Studd tungumál

Starfsfólk velur sitt tungumál

🇮🇸
Íslenska
Íslenska
🇬🇧
Enska
English
🇵🇱
Pólska
Polski
🇱🇹
Litáíska
Lietuvių
🇪🇸
Spænska
Español
🇱🇻
Lettneska
Latviešu
🇵🇹
Portúgalska
Português
🇩🇪
Þýska
Deutsch
🇫🇷
Franska
Français
🇹🇭
Taílenska
ไทย
AI þýðir allt á íslensku

Svona virka púls mælingar

Þrjú skref til að framkvæma vinnustaðagreiningu og bæta starfsandann

1

Púls könnun send

Vikuleg starfsmannakönnun send sjálfkrafa á föstudögum — eða hvenær sem þú vilt. Starfsfólk svarar á 30 sekúndum á sínu tungumáli.

2

AI greinir svörin

Gervigreind les öll svör á öllum tungumálum, þýðir og finnur mynstur. Þú færð ítarlega vinnustaðagreiningu á íslensku.

3

Þú bregst við

Notaðu mannauðsmælingarnar til að taka réttar ákvarðanir og styrkja teymið — án tungumálahindrana.

Allt sem þú þarft til að mæla starfsánægju

Einfalt kerfi með öflugum eiginleikum fyrir áreiðanlegar starfsánægjukannanir og vinnustaðagreiningu

10 tungumál

Starfsfólk svarar starfsánægjukönnun á sínu móðurmáli — íslensku, ensku, pólsku, litáísku og fleiri. AI þýðir sjálfkrafa.

AI vinnustaðagreining

Gervigreind les öll svör á öllum tungumálum og dregur saman aðalatriðin á íslensku fyrir ítarlega vinnustaðagreiningu.

eNPS púls mælingar

Fylgstu með starfsánægju viku frá viku með vikulegum púls mælingum. Sjáðu þróunina og taktu meðvitaðar ákvarðanir.

Hróskerfi

Starfsfólk þakkar kollegum á sínu tungumáli. AI þýðir hrósið svo allir skilji.

100% nafnlaust

Öll svör í starfsmannakönnunum eru nafnlaus. Starfsfólk getur svarað heiðarlega án áhyggja.

Sveigjanleg sending

Sjálfvirkt á föstudögum eða sendu hvenær sem þú vilt. Ótakmarkaður fjöldi kannana.

Deildir og útibú

Skiptu starfsmönnum í deildir eða útibú. Sjáðu mannauðsmælingar og AI greiningu fyrir hverja deild sérstaklega.

Prófaðu starfsánægjukönnunina

Sjáðu hversu einfalt það er að svara starfsmannakönnun. Engin skráning, engin gögn vistuð.

Gagnsætt verðlag. Engin binding.

Algengar spurningar

Tilbúinn að mæla starfsánægju?

Taktu fyrsta skrefið í átt að betri vinnustað með vikulegum púls mælingum. Byrjaðu frítt og sjáðu muninn.

Byrja frítt núna